Viljum ekki stjórnarkreppu

00:00
00:00

Sam­fylk­ing­in mun ekki ganga þannig frá borði að það verði stjórn­ar­kreppa í land­inu, seg­ir Össur Skarp­héðins­son iðnaðarráðherra í viðtali við MBL sjón­varp. Stjórn­ar­sam­starf­inu verði ekki slitið í dag og ekk­ert í kort­un­um bendi til þess að því verði held­ur slitið á morg­un. Formaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar kem­ur til lands­ins á morg­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert