Dómstólaleiðin framundan

Frá fundinum í Laugardalshöll í gærkvöldi.
Frá fundinum í Laugardalshöll í gærkvöldi. mbl.is/Kristinn

Fjöldi manns, á að giska 600-700, mætti á op­inn fund sem sam­tök­in Rétt­læti.is héldu í gær­kvöldi í Íþrótta­höll­inni í Laug­ar­dal.  Að sögn Ómars Sig­urðsson­ar, eins for­svars­manna sam­tak­anna, voru fund­ar­mönn­um kynnt­ar aðgerðir sam­tak­anna und­an­farna tvo mánuði. Þar tók einnig  hæsta­rétt­ar­lögmaður­inn Hilm­ar Gunn­laugs­son við umboðum frá hundruðum manna til að reka mál þeirra gagn­vart bank­an­um.

Ómar seg­ir að meiri­hluti fund­ar­gesta hafi verið elli­líf­eyr­isþegar, sem hafi tapað hluta ævi­sparnaðar síns í pen­inga­markaðssjóðunum. „Þeir sem tóku til máls þarna voru eldri borg­ar­ar sem eru hætt­ir að vinna og höfðu önglað sam­an kannski sex, átta millj­ón­um á heilli starfsævi og töpuðu ein­um þriðja af því.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert