Erlendir fjölmiðlar fjalla um Geir

Geir H. Haarde forsætisráðherra.
Geir H. Haarde forsætisráðherra. mbl.is/Ómar

Erlendir fjölmiðlar, allt frá hollenska ríkisútvarpinu til Al Jazeera, hafa í dag fjallað um þau tíðindi að boðað verði til kosninga á Íslandi 9. maí. Jafnframt er fjallað um það að Geir H. Haarde forsætisráðherra muni ekki sækjast eftir endurkjöri sem formaður Sjálfstæðisflokksins, en hann greindist nýverið með illkynja æxli í vélinda.

Umfjöllun BBC.

Umfjöllun Al Jazeera.

Umfjöllun Reuters.

Umfjöllun Financial Times.

Umfjöllun Radio Netherlands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert