Friðsamleg mótmæli í nótt

Friðsamleg mótmæli voru á Austurvelli í nótt.
Friðsamleg mótmæli voru á Austurvelli í nótt. Kristinn Ingvarsson

Síðustu mót­mæl­end­urn­ir fóru af Aust­ur­velli um klukk­an hálft­vö í nótt, að sögn lög­reglu höfuðborg­ar­svæðis­ins. Eft­ir miðnættið höfðu verið 15-20 mót­mæl­end­ur á Aust­ur­velli. Flest­ir þeirra sem stóðu vakt­ina til enda voru merkt­ir app­el­sínu­gul­um lit, að sögn lög­reglu.

App­el­sínu­guli lit­ur­inn auðkenn­ir þá mót­mæl­end­ur sem eru and­víg­ir árás­um á lög­reglu.Ekki kom til neinna átaka og fór allt mjög friðsam­lega fram, að sögn lög­regl­unn­ar. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert