Mótmælt í góðri sátt

Dansað á Austurvelli
Dansað á Austurvelli Kristinn Ingvarsson

Á milli 30 og 40 manns eru nú að mót­mæla á Aust­ur­velli og fara sínu fram í góðri sátt við lög­reglu. Mót­mæl­end­ur kalla slag­orð gegn rík­is­stjórn­inni, hafa hátt og dansa. Ein­hverj­ir lög­regluþjón­ar eru við eft­ir­lit á vett­vangi og spjalla við mót­mæl­end­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert