Allt með kyrrum kjörum á Austurvelli

Hörður Torfason stýrir enn einum mótmælafundi á Austurvelli á morgun.
Hörður Torfason stýrir enn einum mótmælafundi á Austurvelli á morgun. Ómar Óskarsson

Eng­ir mót­mæl­end­ur eru nú á Aust­ur­velli og hafa ekki verið frá því kl. 20 í kvöld. Það virðist því ætla að ganga eft­ir, sem rætt hafði verið um, að þar verði ekki nein mót­mæli í kvöld.

For­ráðamenn Radda fólks­ins hvöttu til þess að mót­mæl­end­ur legðu hvorki leið sína á Aust­ur­völl í kvöld né annað kvöld. Með því vilja þeir koma í veg fyr­ir ólæti sem gætu skap­ast, ef drukkið fólk í miðbæn­um blandaðist í hóp­inn.

Radd­ir fólk­is­ins standa að vanda fyr­ir mót­mæla­fundi á Aust­ur­velli kl. 15.00 á morg­un.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert