Áfram mótmæli á Austurvelli

Þúsundir manna komu saman á Austurvelli í dag.
Þúsundir manna komu saman á Austurvelli í dag. mbl.is/Golli

Áfram er mót­mælt á Aust­ur­velli en þar eru nú nokk­ur hundrað manns sem berja takt­fast á pott­lok og pönn­ur. Útifund­ur var á Aust­ur­velli í dag og er talið að rúm­lega 5000 manns hafi komið þar sam­an. Eft­ir fund­inn fækkaði mjög á svæðinu en hluti fund­ar­gesta varð eft­ir og hélt áfram mót­mælaaðgerðum.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert