Fjölgar í mótmælendahópi

Mótmælendum fyrir framan Hilton Nordica hótelið hefur fjölgað.
Mótmælendum fyrir framan Hilton Nordica hótelið hefur fjölgað. mbl.is/hag

Held­ur hef­ur fjölgað í röðum bæði mót­mæl­enda og lög­reglu fram­an við Hilt­on Nordica hót­elið við Suður­lands­braut. Talið er að um 70 manns berji þar á pott­lok og annað slag­verk og krefj­ist hreins­un­ar í Seðlabank­an­um. 

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um mbl.is var boðað til mót­mæl­anna með sms þar sem talið var að árs­hátíð Seðlabank­ans væri hald­in í kvöld á hót­el­inu. 


mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert