Fjölgar í mótmælendahópi

Mótmælendum fyrir framan Hilton Nordica hótelið hefur fjölgað.
Mótmælendum fyrir framan Hilton Nordica hótelið hefur fjölgað. mbl.is/hag

Heldur hefur fjölgað í röðum bæði mótmælenda og lögreglu framan við Hilton Nordica hótelið við Suðurlandsbraut. Talið er að um 70 manns berji þar á pottlok og annað slagverk og krefjist hreinsunar í Seðlabankanum. 

Samkvæmt upplýsingum mbl.is var boðað til mótmælanna með sms þar sem talið var að árshátíð Seðlabankans væri haldin í kvöld á hótelinu. 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka