Skíðað fyrir norðan

mbl.is/Kristján Kristjánsson

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl. 10-16. Skíðafæri er hið besta enda hef­ur tölu­vert snjóað síðustu daga. Þá er skíðasvæði Tinda­stóls við Sauðár­krók einnig opið. Lokað er í Bláfjöll­um í dag vegna veðurs og sam­kvæmt upp­lýs­ing­um á heimasíðu hef­ur göngu­mót­um og nám­skeiðum sem fara áttu fram í dag verið frestað til morg­uns.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert