Formenn stjórnarflokkanna, Geir H. Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hafa ekki enn fundað í morgun en þau hittast á fundi seinna í dag ásamt Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, menntamálaráðherra og varaformanni Sjálfstæðisflokksins, og Össuri Skarphéðinssyni, iðnaðarráðherra til að ræða stjórnarsamstarfið.