Mótmælt við Seðlabankann

Lögreglan fylgist með mótmælendur við Seðlabankann.
Lögreglan fylgist með mótmælendur við Seðlabankann. mbl.is/Jakob Fannar

Nokkr­ir tug­ir mót­mæl­enda hófu í kvöld aðgerðir í jaðri Arn­ar­hóls fram­an við Seðlabank­ann. Hef­ur verið kveikt­ur varðeld­ur og fólkið ber bumb­ur og krefst þess að hreinsað verði til í Seðlabank­an­um. Áform­ar fólkið að vera á svæðinu fram eft­ir nóttu að minnsta kosti. Lög­regl­an fylg­ist með en hef­ur ekki aðhafst.

mbl.is/​Jakob Fann­ar
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert