Samfylkingin ekki starfhæf

mbl.is/Ómar

„Það má segja að Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn hafi sýnt mikið lang­lund­ar­geð í sam­starfi við Sam­fylk­ing­una. Ástandið er öll­um ljóst og það er grafal­var­legt. Þess vegna lét­um við ým­is­legt yfir okk­ur ganga. Sam­fylk­ing­in féll hins veg­ar á próf­inu, flokk­ur­inn er ekki starf­hæf­ur við þess­ar aðstæður,“ sagði Guðlaug­ur Þór Þórðar­son, heil­brigðisráðherra.

Guðlaug­ur seg­ir miður að upp úr hafi slitnað, mörg brýn verk­efni bíði úr­lausn­ar en lengra hefði ekki verið kom­ist.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert