Samfylkingin ekki starfhæf

mbl.is/Ómar

„Það má segja að Sjálfstæðisflokkurinn hafi sýnt mikið langlundargeð í samstarfi við Samfylkinguna. Ástandið er öllum ljóst og það er grafalvarlegt. Þess vegna létum við ýmislegt yfir okkur ganga. Samfylkingin féll hins vegar á prófinu, flokkurinn er ekki starfhæfur við þessar aðstæður,“ sagði Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra.

Guðlaugur segir miður að upp úr hafi slitnað, mörg brýn verkefni bíði úrlausnar en lengra hefði ekki verið komist.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka