Þriggja metra snjókarl

Snjókarl á Háaleitisbrautinni
Snjókarl á Háaleitisbrautinni

Snjó­kom­an í dag hleypti án efa kappi í marga krakka. Þessi mynd­ar­legi snjó­karl var reist­ur við Háa­leit­is­braut­ina í Reykja­vík. Hann er tæp­ir þrír metr­ar að hæð og það voru Arn­ar, Elías, Dag­ur og Matth­ías Máni sem puðuðu í tvær klukku­stund­ir við að reisa karl­inn.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert