Brimborg fær ekki að skila lóð

Um­sókn Brim­borg­ar um að skila lóð við Lækj­ar­mel 1 var synjað í borg­ar­ráði í dag. Lögð var fram að nýju yf­ir­lýs­ing Brim­borg­ar frá 9. októ­ber sl. varðandi skil á lóðinni. Skrif­stofu­stjóri fram­kvæmda- og eign­ar­sviðs Reykja­vík­ur­borg­ar lagði til að fyr­ir­tæk­inu yrði synjað um að skila lóðinni, að því er seg­ir í fund­ar­gerð borg­ar­ráðs.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka