Gera of mikið úr vandanum

Geir H. Haarde í ræðustól á fundi Sjálfstæðisflokksins í dag.
Geir H. Haarde í ræðustól á fundi Sjálfstæðisflokksins í dag. mbl.is/Kristinn

 Því fer fjarri að ástandið í efna­hags­mál­um sé eins slæmt og marg­ir hafa viljað halda fram. 10% sam­drátt­ur, eins og horf­ur eru á að verði á þessu ári, þýði að við verðum á svipuðum stað og árið 2006. Þetta sagði Geir H. Haar­de for­sæt­is­ráðherra á fjöl­menn­um fundi sjálf­stæðismanna sem nú stend­ur yfir á Grand hót­el. Á fund­in­um fara flokks­menn yfir stjórn­ar­sam­starf við Sam­fylk­ing­una. Yf­ir­skrift fund­ar­ins er "Snú­um vörn í sókn.

Geir hafnaði því að það hefði verið mis­tök að opna hag­kerfið. Hann benti á að það þyrfti að verða 10% sam­drátt­ur á ári í fjög­ur ár til að staða efna­hags­lífs­ins yrði kom­in á þann stað sem hún var áður en hag­kerfið var opnað.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert