Ný ríkisstjórn eftir helgi

Ekk­ert verður af því að ný rík­is­stjórn Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og vinstri hreyf­ing­ar­inn­ar græns fram­boðs, með stuðningi Fram­sókn­ar­flokks­ins verði kynnt á morg­un. Fram­sókn­ar­menn hafa efa­semd­ir um mál­efna­samn­ing flokk­anna, einkum aðgerðir til aðstoðar heim­il­um í land­inu. Fram­sókn­ar­menn munu í kvöld og á morg­un vinna eig­in hug­mynd­ir ásamt sér­fræðing­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert