Lögbann á Torrent staðfest

Svavar Lúthersson. Myndin er samsett.
Svavar Lúthersson. Myndin er samsett.

Lögbann sem sett var á starfrækslu vefsíðunnar Torrent í nóvember 2007 var staðfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. Lögbannsbeiðnin kom frá Samtökum tónskálda og eigenda flutningsréttar (STEF) en Istorrent ehf. og Svavar Lúthersson, starfrækja torrent.is. Istorrent og Svavari er gert að greiða STEF eina milljón króna í málskostnað.

Dómurinn í heild

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert