B&L flytur

Bílar við Sævarhöfða 2.
Bílar við Sævarhöfða 2.

Bif­reiðau­m­boðið B&L ehf. mun í lok mars fly­tja sta­rf­semi sína að Sæva­rhöfða 2 í Rey­kj­avík þar sem bif­reiðau­m­boðið Ing­var Helg­as­on ehf. er til húsa. Bæði félög­in eru í eigu Eignarha­ldsf­élags­ins Sæva­rhöfða.  B&L er nú til húsa við Gr­jót­háls 1.

Í tilk­y­nningu frá fy­ri­rt­æk­j­unum seg­ir, að sa­md­r­átt­u­rinn, sem orðið hafi í sölu á bílum og va­ndi sem blasi við bílg­reini­nni í kjölf­arið hafi gert það að ver­kum að fy­ri­rt­ækið verði að leita allra leiða til að ha­græða í rekst­rinum.

Bæði Ing­var Helg­as­on  og B&L  hafi eins og mörg önnur fy­ri­rt­æki þurft að segja upp fó­lki en rey­nt að hafa það í takt við getu fy­ritækj­anna til að kom­ast í gegnum þær þreng­ing­ar sem við blasi.

Ýmsar deild­ir fy­ri­rt­ækj­anna, svo sem þjónustu­ver, bókha­ld og skr­i­fstofu, stands­etningu og þrif bíla, tölvu- og markaðsd­eild og sala á notuðum bílum, hafa verið sa­meinaðar og einnig hef­ur átt sér stað sa­meini­ng víða hjá söluaðilum félaganna úti á landi.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert