Utandagskrárumræða um hvalveiðar

Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra verður til andsvara í …
Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra verður til andsvara í umræðum um hvalveiðar. Mbl.is/ Kristinn

Utandagskrárumræða um hvalveiðar fer fram á Alþingi á mánudag að beiðni Jóns Gunnarssonar, þingmanns Sjálfstæðisflokks. Steingrímur J. Sigfússon, landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra verður til andsvara.

Ákvörðun Steingríms um að endurskoða ákvörðun forvera síns um að heimila hvalveiðar til ársins 2013 er umdeild, ekki síður en síður en ákvörðun Einars K. Guðfinnssonar sem hann tók síðasta dag í embætti ráðherra.

Umræðan fer fram á Alþingi á mánudag og hefst klukkan 15:30.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert