Segir sig úr Frjálslynda flokknum

Jón Magnússon ásamt forsvarsmönnum Frjálslynda flokksins.
Jón Magnússon ásamt forsvarsmönnum Frjálslynda flokksins. mbl.is/Golli

Jón Magnússon, sem verið hefur þingmaður Frjálslynda flokksins, lýsti því yfir á Alþingi í dag, að hann hefði sagt sig úr flokknum og þingflokki Frjálslynda flokksins og muni sitja á Alþingi fram að þingkosningum utan flokka. Jón var formaður þingflokksins.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka