Verslunareigendur loka búðunum og selja á netinu

Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmiður
Gilbert Ó. Guðjónsson úrsmiður mbl.is/Rax

Eig­end­ur tveggja barnafata­versl­ana eru hætt­ir rekstri á Lauga­vegi og ætla að selja föt­in um netið. Þeir segja leig­una of háa og efna­hags­ástandið gera þeim ókleift að halda versl­un­un­um opn­um.

Gil­bert Ó. Guðjóns­son úr­smiður hef­ur rekið versl­un sína þar í 26 ár. Hann seg­ir rekst­ur versl­ana alls staðar slæm­an. „Ég hef gengið í gegn­um svona áður en þó kannski ekki al­veg þetta sem við göng­um í gegn­um núna.“ 

Verslunarhúsnæði stendur víða autt
Versl­un­ar­hús­næði stend­ur víða autt mbl.is/​Krist­inn
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert