Ýmislegt breytt á Alþingi

Geir H. Haarde.
Geir H. Haarde. mbl.is/Ómar

Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins, var fyrstur á mælendaskrá í óundirbúnum fyrirspurnartíma í upphafi þingfundar á Alþingi í dag. Sagðist Geir tala í fyrsta skipti sem leiðtogi stjórnarandstöðunnar og sagði að ýmislegt hefði breyst á Alþingi á síðustu dögum.

Nú væri núverandi fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon,  m.a. farinn að tala vel um Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þá sæti heilbrigðisráðherra, Ögmundur Jónasson, stilltur og prúður á stóli sínum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert