Föst í of lítilli íbúð

Rakel Sölvadóttir
Rakel Sölvadóttir mbl.is/Árni Sæberg

Móðir tveggja barna, Rakel Sölva­dótt­ir, lýs­ir því hvernig fjöl­skyld­an er fangi í of lít­illi íbúð. Hún keypti þriggja her­bergja íbúðina árið 2004, stend­ur í skil­um, en þrátt fyr­ir að hafa greitt af fjöru­tíu ára lán­un­um í fimm ár hafa þau hækkað um átta millj­ón­ir króna.

Hún vill gjarn­an stækka við sig, þar sem börn­in henn­ar tvö deila her­bergi, en tel­ur að búðin sé nú vart meira en 24 millj­óna virði en lánið er orðið 30 millj­ón­ir. Hún ef­ast um að sér tæk­ist að selja þótt hún vildi taka á sig tapið og sér því fram á að búa í íbúðinni til fram­búðar. „Þannig að eins og ég segi, ég er bara föst.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert