Rúmlega 660 ungmenni á vanskilaskrá

Alls voru 664 einstaklingar á aldrinum 18 til 22 ára á vanskilaskrá nú í febrúarbyrjun, samkvæmt úttekt Creditinfo á Íslandi. Árangurslaust fjárnám hafði verið gert hjá 343 úr hópnum.

Vanskil hafa aukist um 27,4 prósent frá því í janúarbyrjun í fyrra. Fjölgun skráninga varð 36,7 í kjölfar bankahrunsins.

Ungir karlar á vanskilaskrá eru 65,8 prósent þeirra sem eru á skránni en ungar konur 34,2 prósent.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert