Utanríkismálanefnd fjallar um forseta

Utanríkismálanefnd Alþingis mun taka til umfjöllunar ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar forseta í þýskri útgáfu Financial Times og nefndin verður upplýst um hvað gert hefur verið til að lægja öldur í Þýskalandi vegna gagnrýni á Ísland í tilefni að því sem í blaðinu sagði. Forsetaembættinu verður gefinn kostur á að tjá sig við nefndina um viðtalið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert