LSH á að skera niður um 3 milljarða

Hulda Gunnlaugsdóttir
Hulda Gunnlaugsdóttir mbl.is/Ómar

Stjórn­end­ur á Lands­spít­al­an­um þurfa að skera niður kostnað um tæpa 3 millj­arða á þessu ári, sam­kvæmt kröf­um frá heil­brigðisráðuneyt­inu. Alls fær stofn­un­in rúma 30 millj­arða á fjár­lög­um þessa árs. Gert er ráð fyr­ir að um helm­ing­ur þessa sparnaðar komi til með því að lækka launa­kostnað. Frá þessu var greint í kvöld­frétt­um Rík­is­sjón­varps­ins. 

Þar kom fram að til­lög­ur og áætlan­ir um þenn­an niður­skurð hafi verið kynnt­ar á fundi sem stjórn­end­ur Land­spít­al­ans héldu fyrr í vik­unni með full­trú­um stétt­ar­fé­laga.Í þeim aðgerðum er ráðgert að lækka launa­kostnað um rúma 2 millj­arða. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert