Óbreytt starfsemi á St. Jósefsspítala

St. Jósefsspítali.
St. Jósefsspítali. mbl.is/Árni Sæberg

Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra hyggst snúa við ákvörðun forvera síns í embætti, Guðlaugs Þórs Þórðarsonar, um að leggja niður St. Jósefsspítala í núverandi mynd. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka