Ákvörðun um hvalveiðar stendur

Steingrímur á fundi með fréttamönnum í dag.
Steingrímur á fundi með fréttamönnum í dag. mbl.is/Kristinn

Stein­grím­ur J. Sig­fús­son sjáv­ar­út­vegs­ráðherra til­kynnti í sjáv­ar­út­vegs­ráðuneyt­inu í dag að ákvörðun Ein­ars K. Guðfinns­son­ar, for­vera síns, standi óbreytt fyr­ir yf­ir­stand­andi ár.

Á hinn bóg­inn tók hann af öll tví­mæli um að hval­veiðimenn geti ekki gengið að því sem vísu að ákvörðun fyrr­ver­andi ráðherra standi hvað varðar veiðar næstu fjög­ur ár.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert