Tuttugasti útifundurinn

Næðingssamt er á Austurvelli þar sem um 200 manns mótmæla …
Næðingssamt er á Austurvelli þar sem um 200 manns mótmæla þjóðfélagsástandinu. Golli

Tutt­ug­asti úti­fund­ur Radda fólks­ins stend­ur nú yfir á Aust­ur­velli. Um tvöhundrað manns eru á fund­in­um, enda kald­ur næðing­ur í miðborg­inni sem stend­ur.

Yf­ir­skrift fund­ar­ins er sem fyrr Breiðfylk­ing gegn ástand­inu en ræðumenn að þessu sinni eru Marinó G. Njáls­son ráðgjafi og Stein­unn Gyðu- og Guðjóns­dótt­ir fram­kvæmda­stýra. Fund­ar­stjóri er sem fyrr Hörður Torfa­son.  

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert