Á skíðum fyrir norðan

Allir á skíði!
Allir á skíði! Árni Sæberg

Opið verður á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli á Ak­ur­eyri í dag frá kl. 10 - 16. Þar er næg­ur snjór og fínt færi í öll­um brekk­um. Þá verður skíðasvæðið í Tinda­stóli opið frá kl 11 til kl 17 í dag. Þar er 4,5 stiga frost, hæg­ur vind­ur og skíðafæri gott.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert