Furðar sig á vinnubrögðum ríkisstjórnar

Davíð Oddsson og Eiríkur Guðnason, seðlabankastjórar á fundi viðskiptanefndar Alþingis …
Davíð Oddsson og Eiríkur Guðnason, seðlabankastjórar á fundi viðskiptanefndar Alþingis nýlega. mbl.is/Ómar

Eiríkur Guðnason, seðlabankastjóri, hefur sent Jóhönnu Sigurðardóttur, forsætisráðherra, bréf þar sem hann lýsir furðu sinni á vinnubrögðum og yfirlýsingum í sambandi við stjórnskipulagsbreytingar á Seðlabankanum.

„Í stað þess að sinna brýnum verkefnum í peningamálum og  gjaldeyrismálum hefur miklum tíma verið eytt í óþarfa síðustu vikur að mínum dómi," segir Eiríkur í bréfinu. 

„Það er gríðarlega mikilvegt að tóm gefist til að sinna brýnum verkefnum í stað þess dreifa athyglinni eins og gert hefur verið með óvönduðum vinnubrögðum varðandi skipulag Seðlabankans og óviðeigendi yfirlýsingum í tengslum við það."

 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert