Ingimundur í norska seðlabankann?

Ingimundur Friðriksson fyrrverandi seðlabankastjóri.
Ingimundur Friðriksson fyrrverandi seðlabankastjóri. mbl.is/Kristinn

Ingi­mund­ur Friðriks­son, fyrr­ver­andi seðlabanka­stjóri, vill hvorki játa því né neita að hann hafi ráðið sig til starfa hjá seðlabanka Nor­egs. Frétta­vef­ur­inn AMX lét að því liggja í morg­un að Ingi­mund­ur hefði verið ráðinn til bank­ans sem sér­stak­ur ráðgjafi, en hann vildi ekki tjá sig um málið í sam­tali við Frétta­vef Morg­un­blaðsins. Ekki að svo stöddu, eins og hann orðaði það.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert