Ingimundur í norska seðlabankann?

Ingimundur Friðriksson fyrrverandi seðlabankastjóri.
Ingimundur Friðriksson fyrrverandi seðlabankastjóri. mbl.is/Kristinn

Ingimundur Friðriksson, fyrrverandi seðlabankastjóri, vill hvorki játa því né neita að hann hafi ráðið sig til starfa hjá seðlabanka Noregs. Fréttavefurinn AMX lét að því liggja í morgun að Ingimundur hefði verið ráðinn til bankans sem sérstakur ráðgjafi, en hann vildi ekki tjá sig um málið í samtali við Fréttavef Morgunblaðsins. Ekki að svo stöddu, eins og hann orðaði það.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert