Seðlabankafrumvarp tekið af dagskrá

Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir á Alþingi.
Össur Skarphéðinsson og Jóhanna Sigurðardóttir á Alþingi.

Guðbjartur Hannesson, forseti Alþingis, tilkynnti í upphafi þingfundar að frumvarp um Seðlabanka, sem var sett á dagskrá þingsins í dag, yrði tekið af dagskrá. Frumvarpið er fast í viðskiptanefnd þingsins en stjórnarflokkarnir vonuðust til að það yrði að lögum í gær.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert