9,2 milljónir í verktakagreiðslur

Kristján Möller samgönguráðherra.
Kristján Möller samgönguráðherra.

Samgönguráðuneytið hefur greitt rúmlega 9,2 milljónir krónur  til verktaka á kjörtímabilinu eða frá maí 2007 til janúarloka 2009. Hæstu upphæðina, um 3,2 milljónir króna, hefur Capacent fengið fyrir ýmiskonar ráðgjöf.

Þá hafa Muni ehf. og White & Cace LLP fengið greiddar tæpar 2,6 milljónir króna fyrir ráðgjöf varðandi kæru til Eftirlitstofnunar EFTA vegna lagningar sæstrengs. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert