Kristinn hættur í þingflokki frjálslyndra

Kristinn H. Gunnarsson.
Kristinn H. Gunnarsson. mbl.is/Ómar

Krist­inn H. Gunn­ars­son hef­ur sagt sig úr þing­flokki Frjáls­lynda flokks­ins en bréf þessa efn­is var lesið í upp­hafi þing­fund­ar í dag. Tveir eru þá eft­ir í þing­flokkn­um, Guðjón A. Kristjáns­son, formaður Frjáls­lynda flokks­ins, og Grét­ar Mar Jóns­son, þing­flokks­formaður.

Jón Magnús­son, alþing­ismaður, sagði sig ný­lega úr Frjáls­lynda flokkn­um og er geng­inn til liðs við Sjálf­stæðis­flokk­inn. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert