Siðaskipti í Eden

00:00
00:00

Æsir hafa tekið yfir ald­ing­arðinn Eden í Hvera­gerði. Adam og Eva sem prýddu úti­dyr staðar­ins hafa þurft að víkja og inn­an skamms opn­ar sýn­ing þar sem gest­ir eru leidd­ir um leynd­ar­dóma forns átrúnaðar.

Al­dís Haf­steins­dótt­ir bæj­ar­stjóri seg­ist þó ekki eiga von á því Hver­gerðing­ar taki al­mennt upp nýj­an sið.

Sýn­ing­in Í Eden sem nú heit­ir Iðvell­ir, verður opnuð þann fyrsta maí. Þótt ása­trú­ar­menn séu ekki áber­andi við und­ir­bún­ing sýn­ing­ar­inn­ar er þó einn þeirra í stóru hlut­verki. Sjálf­ur Alls­herj­argoðinn Hilm­ar Örn Hilm­ars­son ger­ir tón­list­ina.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert