Fáir þátttakendur í mótmælum

Frem­ur fá­mennt er á mót­mæla­fundi Radda fólks­ins á Aust­ur­velli, að sögn lög­reglu höfuðborg­ar­svæðis­ins. Einnig þóttu fáir taka þátt í svo­nefndri lýðræðis­göngu niður Laug­ar­veg­inn sem lagði af stað kl. 14.00 í dag. Ekki lágu fyr­ir áætlaðar töl­ur um fjölda fund­ar- eða göngu­manna.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert