Fjárfestirinn Robert Tchenguiz segir að fullyrðingar um að félög tengd honum hafi fengið sérstaka fyrirgreiðslu í Kaupþingi á meðan íslensk fyrirtæki hafi ekki fengið slíkt séu algerlega ósannar.
Hann segir að síðustu tólf mánuðina fyrir fall Kaupþings hafi bankinn veitt félögum tengdum honum eingöngu lán til þess að verja stöðu þessara félaga.
Nánar er fjallað um málið í Morgunblaðinu í dag.