Snorri formaður norrænna lögreglusamtaka

Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna.
Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna.

Á fundi formanna landssambanda lögreglumanna á Norðurlöndunum, sem haldinn var í Stokkhólmi á mánudag tók Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, við formennsku í Nordisk Politiforbund (NPF). Mun hann gegna formennsku í NPF næstu tvö árin eða til ársins 2011.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka