Eldsneytisverð lækkar

N1 lækk­ar í dag verð á bens­íni og dísi­lol­íu um eina krónu á lítra.  Skýr­ing lækk­un­ar­inn­ar er styrk­ing krón­unn­ar gagn­vart Banda­ríkja­doll­ar, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert