Frumvarp um endurgreiðslu virðisaukaskatts að lögum

Frumvarp um að endurgreiðsla virðisaukaskatts  vegna nýbygginga, viðhalds og endurbóta húsnæðis verði tímabundið hækkuð úr 60% í 100% var samþykkt á Alþingi í dag. 

Samkvæmt lögunum nær endurgreiðslan einnig til frístundabyggðar eða sumarhúsa, hönnunar og eftirlits verkefna og húsnæðis í eigu sveitarfélaga og hálfopinberra félaga.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert