Útlit fyrir lélega loðnuvertíð aftur næsta vetur

Loðna
Loðna mbl.is/Frikki

Vís­bend­ing­ar eru um að loðnu­vertíðin næsta vet­ur, janú­ar-marz 2010, verði lé­leg eins og vertíðin í ár. Hins veg­ar er mun betra út­lit fyr­ir vertíðina árið 2011 miðað við mergð seiða og mikla út­breiðslu þeirra. Fiski­fræðing­ar eru þó áhyggju­full­ir vegna þess hve lítið af loðnu virðist hafa komið til hrygn­ing­ar nú á síðustu vik­um.

Útflutn­ings­verðmæti loðnu­af­urða hef­ur verið á bil­inu 6-10 millj­arðar síðustu fimm ár, en fór yfir 20 millj­arða árið 2002.

Nán­ar er fjallað um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert