IMF vill ráða starfsfólk

Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.
Höfuðstöðvar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington.

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (IMF) auglýsti í Morgunblaðinu í gær eftir fólki til að starfa með aðalfulltrúa sjóðsins á Íslandi.

Í fyrsta lagi var auglýst eftir hagfræðingi. Samkvæmt auglýsingunni þarf hann að hafa meistaragráðu í hagfræði eða fjármálahagfræði. Þá er ennfremur auglýst eftir aðstoðarmanni aðalfulltrúa. Hæfniskröfur eru marktæk reynsla af sambærilegum störfum. Umsóknarfrestur er til 15. mars.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert