Varðskip Landhelgisgæslunnar og danskt varðskip, sem eru í nágrenni við landið, hafa verið beðin um að færa sig nær Vestfjörðum þar sem hættuástandi hefur verið lýst yfir á Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu.
Að sögn Landhelgisgæslunnar er áætlað er að skipin æfi saman á morgun. Hitt íslenska varðskipið er einnig í viðbragðsstöðu.