Kópavogur vann Útsvarið

Kópa­vog­ur vann Útsvar, spurn­inga­keppni sveit­ar­fé­laga, sem Sjón­varpið skipu­lagði. Er þetta annað árið í röð, sem Kópa­vog­ur vinn­ur keppn­ina en liðið keppti til úr­slita við lið Fljóts­dals­héraðs.

Í sig­urliðinu voru Víðir Smári Peter­sen, Haf­steinn Viðar Haf­steins­son, Kristján Guy Burgess. Lið Fljóts­dals­héraðs skipuðu Þor­steinn Bergs­son,
Mar­grét Urður Snæ­dal og Stefán Bogi Sveins­son.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert