Bjarni Benediktsson er enn í efsta sætinu í Kraganum þegar 1900 atkvæði hafa verið talin klukkan 20 og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttur er í öðru sæti. Ragnheiður Ríkharðsdóttir heldur þriðja sætinu og Jón Gunnarsson er í því fjórða.
Óli Björn Kárason er í fimmta sæti.
Ármann Kr. Ólafsson er í sjötta sæti.
Rósa Guðbjartsdóttir er í sjöunda sæti.
Sjá nánar hér.