Nýtt bankaráð Seðlabankans var kjörið á Alþingi í dag. Tveir listar voru lagðir fram á þingi, listi stjórnar og stjórnarandstöðu með tilskyldum fjölda fulltrúa. Því var sjálfkjörið í ráðið.
Tveir af sjö aðalfulltrúum sátu í bankaráði sem Alþingi kaus vorið 2007 og fjórir af sjö varafulltrúum voru í gamla bankaráðinu.
Bankaráð Seðlabankans skipa:
Varamenn: