Listin að eldast

Guðmunda Elíasdóttir söngkona er 89 ára. Hún kenndi söng þar til fyrir þremur árum að hún hætti að vinna með nokkrum harmkvælum. Hún segir að það hafi verið mikið áfall að hætta að vinna enda hafi líf hennar snúist að mestu leyti um kennslu og söng.

Hún segir erfitt en þó aðallega flókið að eldast og stundum þyrfti hún hreinlega þýðanda til að hjálpa sér að lesa í gegnum öll rukkunarbréfin sem berast frá opinberum stofnunum. Þá sé gamalt fólk skattpínt, hreinlega pumpað af yfirvöldum. Sjá viðtal á MBL sjónvarp.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert