Jarðskjálftahrina norður af Grímsey

Kort af vef Veðurstofunnar.
Kort af vef Veðurstofunnar.

Jarðskjálftahrina hófst norður af Grímsey í gærkvöldi og hefur haldið áfram í dag.

Skjálftahrinur eru mjög algengar á því svæði og samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar virðist ekkert óvanalegt vera þar á seyði nú. Svæðið er mikið brotabelti og tengjast jarðhræringarnar því.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert