Leitað að aldraðri konu

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landbjargar á höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út nú fyrir stundu til leitar að aldraðri konu sem saknað hefur verið af heimili sínu í Grafarvogi frá því klukkan 11 í morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert